Um okkur

Um Brunahólf

Brunahólf ehf. er sérhæft fyrirtæki í reyk- og brunaþéttingum sem tryggir hámarksöryggi í byggingum.
 
Við höfum víðtæka sérfræðiþekkingu og veitum þjónustu fyrir fjölbreytt verkefni, þar á meðal heilbrigðisstofnanir, stóriðju og hótel á höfuðborgarsvæðinu og víðar.
 
Brunahólf ehf. þjónustar einnig smærri fyrirtæki og heimili og leggur ríka áherslu á fagleg vinnubrögð og skýr samskipti.
 
Fyrirtækið er rekið af sérfræðingum með starfsleyfi frá HMS, sem veitir okkur heimild til að framkvæma brunaþéttingar fyrir þriðja aðila. Öllum starfsmönnum okkar er veitt viðeigandi þjálfun og við höldum okkur stöðugt uppfærðum með nýjustu reglum og alþjóðlegum stöðlum í brunavörnum.
 
Við leggjum einnig áherslu á umhverfisvænar lausnir og reynum alltaf að nota umhverfisvæn efni í brunaþéttingar, sem tryggir bæði öryggi og sjálfbærni.

Hafa samband

Þessi fyrirtæki hafa treyst okkur fyrir brunaþéttingum og eldvarnarlausnum

A Fagmenn ehf.
Allu Fasteignir ehf.
AOS ráðgjöf ehf.
B.R. Sverrisson ehf
BORG29 ehf.
Bygging & Viðhald ehf.
E – fasteignafélag ehf.
E. Sigurðsson ehf.
Flekar byggingafélag ehf.
GG verk ehf.
Heimar atvinnuhúsnæði ehf.
Heimkaup ehf.
Hótel Leifur Eiríksson ehf.
Húsfélagið Fellsmúla 26
Húsfélagið Hengill ehf
Húsfélagið Þverholti 14
Ístak hf.
JL Rafverktakar ehf.
Krókur 77 ehf.
L55 ehf.
Landsblikk ehf.
Landspítali
Loftræstihreinsun ehf.
Norðurál Grundartangi ehf.
Probygg ehf.
Reitir atvinnuhúsnæði ehf.
Reitir fasteignafélag hf.
Rekstrarfélag Kringlunnar
SN Byggingafélag ehf.
Vindakór 9-11,húsfélag